VV Verk hefur í sínu liði mannauð sem hefur mikla reynslu af framkvæmdum sem aðalverktaki en sú starfsemi teygir sig allt aftur til ársins 1998. Á meðal fyrri verkefna eru raðhús og verslunarmiðstöðvar. Einnig hefur starfsfólk okkar yfirgripsmikla þekkingu þegar kemur að endurnýjun fasteigna.

Fyrirliggjandi verkefni

Framundan eru m.a. byggingar á tvíbýli við Lofnarbrunn 44-46 og einbýli við Urðarbrunn 96 í Úlfarsárdal. Áætluð verklok á þessum framkvæmdum eru um mitt ár 2022.